Valmynd Leit

ESPON

ESPON (European Observation Network on Territorial Development and Cohesion) er ein af svćđa- eđa byggđatengdu ađgerđaáćtlunum Evrópusambandsins, Interreg III C-áćtlun, fjármögnuđ af Byggđaţróunarsjóđi ESB og ađildarlöndunum.

Ađild ađ ESPON eiga öll lönd Evrópusambandsins og lönd sem sótt hafa um ađild ađ sambandinu auk Noregs, Sviss og Liechtenstein. Ísland varđ ađili ađ ESPON á öđru starfstímabili áćtlunarinnar, frá 2007-2013. Skrifstofa áćtlunarinnar í Luxemburg. Upp er runniđ ţriđja tímabil ESPON rannsókna; ESPON 2020.

Einkenni rannsóknaverkefna á vegum ESPON er samanburđur milli svćđa og framsetning upplýsinga á kortum. Rannsóknastyrkir hafa ađallega veriđ veittir fjölţjóđlegum rannsóknateymum háskóla og annarra rannsóknastofnana á sviđi byggđaţróunar. ESPON-rannsóknir hafa haft áhrif á stefnumótun ESB í byggđamálum.

Háskólinn á Akureyri er tengiliđur ESPON á Íslandi – ECP (ESPON contact point) samkvćmt samningi viđ Byggđastofnun, sem á fulltrúa í stjórnarnefnd ESPON í umbođi iđnađarráđuneytisins. Hlutverkiđ er ađ tengja ţannig íslenska og evrópska háskóla og rannsóknastofnanir á sviđi byggđarannsókna og aukinheldur ţessar stofnanir viđ ESPON. ECP fyrir Ísland er dr. Grétar Ţór Eyţórsson prófessor viđ Háskólann á Akureyri, (gretar@unak.is).


RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann