Ráðstefnur og fundir

RHA býður upp á þjónustu við skipulagningu ráðstefna, funda eða þinga í samstarfi við fagaðila og hefur góða reynslu í skipulagningu slíkra viðburða, bæði hér heima og erlendis.

Þjónusta RHA:Miðborg - anddyri Háskólan á Akureyri

 • Bókun á funda- og ráðstefnuaðstöðu
 • Aðstoð við skipulagningu viðburða
 • Uppsetning á heimasíðu ráðstefnu
 • Skráning þátttakenda
 • Þjónusta við fyrirlesara, umsjón með útdráttum (abstracts)
 • Umsjón með veitingum
 • Umsjón með ráðstefnugögnum
 • Samskipti við ferðaskrifstofur um bókanir á hótelum og flugi


Aðbúnaður:

Háskólinn á Akureyri býður upp á glæsilega ráðstefnuaðstöðu með fullkomnum tækjabúnaði. Um er að ræða fyrsta flokks húsakynni með ólíkum fyrirlestrasölum sem sníða má eftir þörfum fyrir ýmiskonar fundi, vinnuhópa og ráðstefnur.

Búnaður sem hægt er að fá aðgengi að: Byggingar Háskólans á Akureyri að Sólborg

 • Þráðlaus nettenging
 • Fjarfundarbúnaður
 • Tölvur, skjávarpar og tjöld
 • Prent- og ljósritunarþjónusta
 • Þráðlausir hljóðnemar
 • Tækniaðstoð
 • Þjónusta vegna uppstillingar í sölum
 • Minni funda- og vinnuherberbergi
 • Veitingaþjónusta


Hér má sjá kynningu um ráðstefnubæinn Akureyri

Nánari upplýsingar um þjónustuna veitir Rannveig Gústafsdóttir, séfræðingur, í tölvupósti; rannveigg@unak.is