RHA býður upp á þjónustu við skipulagningu ráðstefna, funda eða þinga í samstarfi við fagaðila og hefur góða reynslu í skipulagningu slíkra viðburða.
Þjónusta RHA:
- Bókun á funda- og ráðstefnuaðstöðu
- Aðstoð við skipulagningu viðburða
- Uppsetning á heimasíðu ráðstefnu
- Skráning þátttakenda
- Þjónusta við fyrirlesara, umsjón með útdráttum (abstracts)
- Umsjón með veitingum
- Umsjón með ráðstefnugögnum
Hér má lesa meira um ráðstefnubæinn Akureyri
Nánari upplýsingar um þjónustuna veitir Dana Rán Jónsdóttir, verkefnastjóri, í tölvupósti; dana@unak.is