Þjónusta og ráðgjöf

RHA býður upp á fjölbreytta þjónustu og eru viðskiptavinir okkar og samstarfsaðilar fjölbreyttur hópur sem tekur sífelldum breytingum.

Meðal þjónustu sem við bjóðum upp á er: 

  • Jafnlaunagreiningar
  • Jafnréttisúttekt á íþrótta- og æskulýðsstarfi
  • Ráðgjöf og verkefnastjórnun
  • Samfélags- og byggðarannsóknir
  • Viðhorfskannanir
  • Ráðstefnuþjónusta

 Hægt er að lesa nánar um hverja og einustu þjónustu hér til hægri á síðunni.