Íbúafjöldi og þörf á íbúðarhúsnæði á Austurlandi árið 2008

Jón Þorvaldur Heiðarsson, hagfræðingur RHA hefur unnið athugun á forsendum og niðurstöðum áætlana um mögulega mannfjölgun og þörf fyrir íbúðarhúsnæði á Austurlandi fram til þess tíma að nýtt álver er komið í fullan rekstur árið 2008.

Jón Þorvaldur Heiðarsson, hagfræðingur RHA hefur unnið athugun á forsendum og niðurstöðum áætlana um mögulega mannfjölgun og þörf fyrir íbúðarhúsnæði á Austurlandi fram til þess tíma að nýtt álver er komið í fullan rekstur árið 2008.  Athugunin er unnin fyrir Byggðarannsóknastofnun og er liður í rannsókn á samfélagsáhrifum álvers- og virkjunarframkvæmda á Austurlandi.

Skýrsluna má nálgast hér.