Valmynd Leit

Eyfirđingar vilja fara varlega viđ uppbyggingu laxeldis í Eyjafirđi

Viđhorfskönnun sem  RHA gerđi fyrir Atvinnuţróunarfélag Eyjafjarđar um laxeldi í Eyjafirđi sýnir ađ íbúar viđ Eyjafjörđ vilja fara varlega í slíka uppbyggingu.

Íbúakönnunin sýnir ađ nokkuđ margir taka ekki afstöđu međ eđa á móti laxeldi, afstađa íbúa til uppbyggingar laxeldis er fremur hlutlaus, ţó svo heldur fleiri séu neikvćđir en jákvćđir.

Íbúar voru spurđir hversu jákvćđir eđa neikvćđir ţeir vćru gagnvart sjókvíaeldi (laxeldi) í Eyjafirđi og sögđust 26,8% vera frekar eđa mjög jákvćđ gagnvart slíkum tillögum en 33,3% var annađ hvort mjög eđa frekar neikvćđur gagnvart ţeim. Tćp 40% voru hvorki jákvćđ né neikvćđ gagnvart eldinu enda hafđi ríflega helmingur ađspurđra ekki kynnt sér hugmyndir um fiskeldi í Eyjafirđi.

Íbúar vilja samkvćmt ţessu ađ stigiđ sé varlega til jarđar í ţessum efnum og ađ náttúran og Eyjafjörđurinn fái ađ njóta vafans hvađ uppbyggingu ţessarar atvinnugreinar varđar.

Niđurstöđur netkönnunarinnar má nálgast hér.RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann