Jarðgöng til Bolungarvíkur - Mat á arðsemi og samfélagsáhrifum

Út er komin skýrslan ,,Jarðgöng til Bolungarvíkur – Mat á arðsemi og samfélagsáhrifum”.

 

Út er komin skýrslan ,,Jarðgöng til Bolungarvíkur – Mat á arðsemi og samfélagsáhrifum”. 

Skýrslan var unnin af Jón Þorvaldi Heiðarssyni og Valtý Sigurbjarnarsyni en í henni eru bornir saman þrír jarðgangakostir til Bolunarvíkur.  Skýrslan hefur verið nokkuð til umfjöllunar í fjölmiðlum undanfarið og hefur nú verið gerð opinber. 

Hér má nálgast umrædda skýrslu.