Nýr Kjalvegur: "Mat á samfélagsáhrifum" og "Mat á þjóðhagslegri arðsemi"

Út eru komnar skýrslurnar "Nýr Kjalvegur: Mat á samfélagsáhrifum" og "Nýr Kjalvegur: Mat á þjóðhagslegri arðsemi" sem Rannsóknar- og þróunarmiðstöð Háskólans á Akureyri (RHA) vann fyrir Norðurveg ehf.

Út eru komnar skýrslurnar "Nýr Kjalvegur: Mat á samfélagsáhrifum" og "Nýr Kjalvegur: Mat á þjóðhagslegri arðsemi" sem Rannsóknar- og þróunarmiðstöð Háskólans á Akureyri (RHA) vann fyrir Norðurveg ehf.

 

"Nýr Kjalvegur: Mat á samfélagsáhrifum" er ætlað að varpa ljósi á samfélagsleg áhrif þess að leggja nýjan Kjalveg milli Norðurlands og Suðurlands. Jón Þorvaldur Heiðarsson sérfræðingur hjá RHA hafði yfirumsjón með verkefninu og naut aðstoðar frá Hjalta Jóhannessyni sérfræðingi RHA, Njáli Trausta Friðbertssyni sjálfstætt starfandi ráðgjafa í ferðamálum og Valtý Sigurbjarnarsyni sérfræðingi hjá RHA. Skýrslan

 

"Nýr Kjalvegur: Mat á þjóðhagslegri arðsemi" er ætlað að meta þjóðhagslega arðsemi nýs Kjalvegar á milli Norðurlands og Suðurlands. Jón Þorvaldur Heiðarsson sérfræðingur hjá RHA skrifaði skýrsluna. Skýrslan