Valmynd Leit

Ný verkefni RHA á sviđi samfélagsáhrifa

RHA er um ţessar mundir ađ vinna nokkur verkefni á sviđi samfélagsáhrifa framkvćmda. Ţar má í fyrsta lagi nefna yfirlit yfir helstu samfélagsbreytingar á Ţjórsár- og Tungnaársvćđinu frá ţví ađ vinna viđ Búrfellsvirkjun hófst áriđ 1965. Er ţetta verkefni unniđ sem liđur í gagnasöfnun og undirbúningi fyrir svokallađa HSAP úttekt á virkjununum (Hydropower sustainability assessment protocol) sem Landsvirkjun mun láta framkvćma.

Í öđru lagi er veriđ ađ uppfćra mat á samfélagsáhrifum vegar um Dynjandisheiđi fyrir Vegagerđina í tengslum viđ umhverfismat vegarins en RHA vann fyrra mat áriđ 2010.

Í ţriđja lagi er um ađ rćđa mat á samfélagsáhrifum vindmyllulundar í tengslum viđ umhverfismat og er ţađ fyrsta verkefni RHA á ţessu sviđi. Fjórđa verkefniđ er unniđ fyrir samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneytiđ en ţađ er samfélagslýsing vegna áforma um stórskipahöfn í Finnafirđi. Ţá má nefna ađ RHA er ásamt Rannsóknamiđstöđ ferđamála ađ meta áhrif Suđurnesjalínu 2 á ferđaţjónustu og útivist í tengslum viđ umhverfismat línunnar.

 RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann