Út er komin skýrslan ,,
Strætó milli Akureyrar og
nágrannabyggða”. Skýrslan er unnin fyrir Eyþing og þar er skoðaður grundvöllur fyrir strætóferðum á svæði
umhverfis Akureyri sem afmarkast af Siglufirði, Hrafnagili, Grenivík, Húsavík og Reykjahlíð við Mývatn. Höfundur skýrslunnar er Jón
Þorvaldur Heiðarsson.