Rannsóknar- og þróunarmiðstöð
háskólans á Akureyri, ásamt Ferðamálasetri Íslands, embætti veiðimálastjóra og félags
hreindýraleiðsögumanna vinnur að samnorrænu verkefni um þróun skotveiðitengdrar ferðaþjónustu undir formerkjum efnahagslegrar,
félagslegrar og umhverfislegrar sjálfbærni. Verkefnið er styrkt af NPP (e. Northern Periphery Programme) og er forvinnu lokið.
Komin er út skýrsla sem tekur saman stöðu skotveiðitengdrar ferðaþjónustu í Svíþjóð, Finnlandi, Íslandi og
Kanada.
Skýrsluna má nálgast hér