Valmynd Leit

Leiđbeiningar fyrir Rannsóknasjóđ Rannís

Hér má finna leiđbeiningar og hjálpargögn fyrir starfsmenn sem sćkja ćtla um styrki í Rannsóknasjóđ Rannís fyrir áriđ 2020.

Umsóknarfrestur fyrir styrkáriđ 2020 verđur auglýstur inn á heimasíđu Rannís.

Rannsóknasjóđur Rannís
Upplýsingar um Rannsóknasjóđ.

Ađ sćkja um
Til ađ sćkja um í Rannsóknasjóđ ţarf ađ fara inn í umsóknarkerfi Rannís. Ţar eru nánari leiđbeiningar um nýskráningar umsókna, umsóknir í vinnslu, framhaldsumsóknir o.s.frv.

Ađeins er hćgt ađ skila umsóknum á rafrćnu formi í gegnum umsóknarkerfi Rannís.

Leiđbeiningar Rannsóknasjóđs
Handbók rannsóknasjóđs áriđ 2019 er á vefsíđu Rannís og ensk útgáfa.

Mikilvćgt er ađ lesa handbókina vel áđur en sótt er um í sjóđnum.

Ýmsar ađrar gagnlegar leiđbeiningar og skjöl má einnig finna í boxi hćgra megin á síđu Rannsóknasjóđs.

Sjá einnig algengar spurningar og svör á vefsíđu Rannís.

Ađstođ viđ umsóknir
Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri – RHA, ađstođar starfsmenn háskólans viđ styrkumsóknir. T.d. varđandi verkefnalýsingu, uppsetningu umsókna, viđauka, kostnađaráćtlun og annađ.

Hafa skal samband viđ annađ hvort Guđrúnu Rósu Ţórsteinsdóttur forstöđumann, gudrunth@unak.is eđa Evu Halapi sérfrćđing, evah@unak.is.

Umsóknir
Í reglum Rannsóknasjóđs koma fram góđar leiđbeiningar um vinnslu umsóknar og innihald hennar. M.a. kemur fram ađ allar umsóknir og umsóknargögn skulu vera á ENSKU án undantekningar.

Til ađstođar viđ umsóknir er ţađ helsta taliđ upp í tékklista.

Mikilvćgt er ađ fara yfir tékklistann viđ vinnslu umsóknar ţar sem listinn inniheldur mikilvćgar upplýsingar varđandi umsóknir sem sendar eru í nafni Háskólans á Akureyri.

Tímarammi
Mikilvćgt er ađ fylgja tímaramma viđ vinnslu umsóknar og innan skólans gilda ákveđnar tímasetningar sem umsćkjendur skulu virđa.

1) Umsćkjendur sem óska eftir ađstođ viđ vinnslu umsóknar hjá RHA skulu hafa samband viđ RHA í síđasta lagi 4 vikum fyrir umsóknarfrest.

2) Endanleg kostnađaráćtlun skal liggja fyrir 2 vikum fyrir umsóknarfrest. Í öllum tilfellum skal fá stađfestingu og stađfestingu á kostnađaráćtlun hjá forseta frćđasviđs.

Sjá tillögu ađ tímaramma.

Ábyrgđ og undirskrift umsókna
Allar umsóknir sem sendar eru inn til Rannís međ ađild einstakra starfsmanna eru sendar inn í nafni Háskólans á Akureyri og ţađ er skólinn sem tekur á sig ţćr formlegu skuldbindingar sem í alţjóđlegum verkefnum felast. Hinn formlegi fulltrúi Háskólans á Akureyri (svokallađur legal representative) er rektor, en hann hefur gefiđ framkvćmdastjóra umbođ til ađ undirrita samninga fyrir sína hönd.

Innsendar umsóknir
Afrit af öllum umsóknum sem sendar eru inn í nafni háskólans skal senda til Sćdísar Gunnarsdóttur verkefnastjóra stjórnsýslu rannsókna hjá RHA, saedisg@unak.is, sem safnar saman upplýsingum um allar umsóknir sem sendar eru inn í nafni háskólans. Nauđsynlegt er ađ láta verkefnastjóra stjórnsýslu rannsókna í té lágmarks upplýsingar til ađ hćgt sé ađ hafa yfirlit yfir sókn skólans og fylgjast međ afdrifum umsókna.

Fyrri úthlutanir
Hćgt er ađ sjá og leita ađ fyrri úthlutunum úr Rannsóknasjóđi á vefsíđu Rannís. Starfsmenn Háskólans á Akureyri eru ţar á međal og hćgt er ađ hafa samband viđ einstaka starfsmenn sem hlotiđ hafa úthlutun til ađ fá nánari upplýsingar.


RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann