Valmynd Leit

NPA

Northern Periphery and Arctic (NPA) er Norđurslóđaáćtlun Evrópusambandsins. Meginmarkmiđ hennar er ađ stuđla ađ bćttu atvinnu- og efnahagslífi og ađ eflingu búsetuţátta međ fjölţjóđlegu samstarfi. Áherslur eru á nýsköpun, frumkvöđlastarfsemi, endurnýjanlega orkagjafa og orkusparnađ, verndun náttúru og menningar og hagkvćma nýtingu auđlinda á norđurslóđum. Ţátttakendur geta veriđ fyrirtćki, sveitarfélög, ríkistofnanir, atvinnuţróunarfélög, mennta- og rannsóknarstofnanir og frjáls félagasamtök. Áćtlunin hét áđur Northern Periphery programme (NPP) og má frćđast nánar um hana á vef Byggđastofnunar.

Háskólinn á Akureyri, stofnanir innan skólans og samstarfsstofnanir hafa veriđ ţátttakendur í NPP verkefnum sem hafa veriđ fjármögnuđ međ 50% framlagi frá NPP.

North Hunt, Sustainable Hunting Tourism 
Samstarfsverkefni Íslands, Finnlands, Svíţjóđar, Skotlands og Kanada.  Íslenskir ţátttakendur voru RHA, Rannsóknamiđstöđ ferđaţjónustunnar (RMF) og Veiđistjórnunarsviđ Umhverfisstofnunar.  Verkefninu lauk 2010.

Co-Safe, The cooperation for safety in sparsely populated aresa 
Samstarfsverkefni milli Íslands, Finnlands, Grćnlands, Svíţjóđar og Skotlands.  Íslenskir ţátttakendur voru FSA Háskólasjúkrahús, Akureyri og Sjúkraflutningaskólinn í samstarfi viđ fjölmarga innlenda ađila, ţar á međal Háskólann á Akureyri.

Ambulance Transport & Services in Rural Areas - Atsruar
Samstarfsverkefni milli Íslands, Svíţjóđar og Skotlands.  Íslenskir ţátttakendur voru FSA Háskólasjúkrahús í samstarfi viđ fjölmarga Sjúkraflutningaskólann, Slökkviliđiđ á Akureyri, Landssamband slökkviliđs- og sjúkraflutningamanna, Háskólann á Akureyri og Vegagerđina.

Community Learning Networks (CLN-NPA II)
Samstarfsverkefni milli Íslands, Finnlands, Noregs, Svíţjóđar og Skotlands.  Íslenskir ţátttakendur voru Háskólinn á Akureyri ásamt símenntunarmiđstöđvum á landsbyggđinni.


RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann