Ráðstefnan Löggæsla og samfélagið dagana 2.-3. október 2024

Hér fyrir neðan er hægt að skrá fleiri aðila og greiða fyrir þá í einni greiðslu / If you need to register more than one person you can fill out their names and emails below and pay for all in one payment. 

Innifalið í ráðstefnugjaldi eru gögn, morgunkaffi og síðdegiskaffi. Hádegismatur er ekki innifalinn.

2. október verður kvöldverður á Aurora Restaurant (Berjaya Hotel) kl. 19:00. Ef þú vilt fara í kvöldverðinn þarft þú að skrá þig með hlekknum hér að neðan. Kvöldverðurinn kostar 10.900 kr. og er greitt fyrir matinn á staðnum. Eftifarandi þrír valkostir eru í boði: 

Matseðill A
Forréttur: Humarsúpa - risarækja, humar, hörpuskel.
Aðalréttur: Hægeldað lamba-fillet - ofnbakað smælki, gljáðar gulrætur, bökuð sellerírót, grænkál, lambasoðsósa.
Eftirréttur: Dökk súkkulaði mús - karamella, jarðarberjasósa, heslihnetur, vanilluís.

Matseðill B
Forréttur: Humarsúpa - risarækja, humar, hörpuskel.
Aðalréttur: Léttsaltaður þorskhnakki - kremað bygg, bakað grænmeti, grænkál, beurre blanc.
Eftirréttur: Dökk súkkulaði mús - karamella, jarðarberjasósa, heslihnetur, vanilluís.

Matseðill C (grænkerakostur)
Forréttur: Sýrðar rauðrófur - basilpestó, haframulningur, klettasalat.
Aðalréttur: Fyllt paprika með byggi og meðlæti - sýrð epli, sellerírót, granatepli, fennelsalat, dillolía.
Eftirréttur: Suðrænt ávaxtasalat - kókosmulningur, kókos-sorbet.

 

Included in the fee: conference material, coffee and refreshments in the morning and afternoon. Lunch is not included. 

There will be a dinner on the 2nd of October at Aurora Restaurant (Berjaya Hotel) at 19:00. The dinner is optional, and you can register via the link below. The dinner costs 10.900 ISK (approx. 73 Euros) which will be paid at the restaurant. The following three options are available: 

Menu A
Appetizer: Langoustine Soup - prawns, langoustine, scallops.
Main Course: Slow-cooked lamb fillet - roasted baby potatoes, glazed carrots, baked celeriac, kale, lamb demi-glace.
Dessert: Dark chocolate mousse - caramel, strawberry coulis, hazelnuts, vanilla ice cream.

Menu B
Appetizer: Langoustine Soup - prawns, langoustine, scallops.
Main Course: Lightly salted cod - creamy barley, baked vegetables, kale, beurre blanc.
Dessert: Dark chocolate mousse - caramel, strawberry coulis, hazelnuts, vanilla ice cream.

Menu C (Vegetarian/Vegan Option)
Appetizer: Pickled beetroots - basil pesto, oat crumble, rucola.
Main Course: Stuffed bell pepper - barley, pickled apples, celeriac, pomegranate, fennel salad, dill oil.
Dessert: Tropical fruit salad - coconut crumble, coconut sorbet.

 

Skráning í kvöldverð/Registration for dinner: https://survey.sogolytics.com/r/dinner 

Verð: 9.000 ISK
captcha

Vinsamlegast ýtið á senda hnappinn til að ganga frá greiðslu. Athugið að ganga þarf frá greiðslu til að staðfesta skráningu. Til að fá kvittun fyrir greiðslu þarf að senda póst á dana@unak.is / Please choose senda button to make the payment. Notice that you have to make the payment to finish your registration. Please send email to dana@unak.is for receipt.