Ráðstefnan Löggæsla og samfélagið dagana 4.-5. október 2023

Hér fyrir neðan er hægt að skrá fleiri aðila og greiða fyrir þá í einni greiðslu / If you need to register more than one person you can fill out their names and emails below and pay for all in one payment. 

Innifalið í ráðstefnugjaldi eru gögn, morgunkaffi og síðdegiskaffi. Hádegismatur er ekki innifalinn.

4. október verður kvöldverður á Aurora Restaurant (Icelandair Hotel) kl. 19:00. Ef þú vilt fara í kvöldverðinn þarft þú að skrá þig með hlekknum hér að neðan. Kvöldverðurinn kostar 10.500 kr. og er greitt fyrir matinn á staðnum. Matseðill kvöldsins verður eftirfarandi:

Forréttur: Norrænt risotto. Bygg, kínóa, sveppir, nautatunga, lakkríssósa.

Aðalréttur: Nautalund. Ristuð smælki, sellerí-rótarmauk, sveppir, ristaðar gulrætur, Béarnaise sósa.

Eftirréttur: Hindber og lakkrís. Lakkrís karamella, karamellusúkkulaði mús, hvítsúkkulaði hnetumulningur, hindberja graníta, gerjuð hindber.

Grænkerakostur

Forréttur: Grasker. Gráðuostur, vínber, fræ, pestó, portvín.

Aðalréttur: Eringi sveppur. Sveppasoð, sveppir, bygg, kínóa, kryddjurta marineruð tófú.

Eftirréttur: Hindber og lakkrís. Lakkrís karamella, karamellusúkkulaði mús, hvítsúkkulaði hnetumulningur, hindberja graníta, gerjuð hindber.

 

Included in the fee: conference material, coffee and refreshments in the morning and afternoon. Lunch is not included. 

There will be a dinner on the 4th of October at Aurora Restaurant (Icelandair Hotel) at 19:00. The dinner is optional, and you can register via the link below. The dinner costs 10.500 ISK which will be paid at the restaurant. The menu will be as follows:

Appetizer: Nordic Risotto. Barley, Quinoa, beef tung, mushrooms, licorice sauce.

Main Course: Beef tenderloin. Roasted baby potatoes, celeriac purée, mushrooms, roasted carrots, Béarnaise.

Dessert: Raspberries and Licorice. Licorice caramel, caramel chocolate mousse, white chocolate nut crumble, raspberry granita, fermented raspberries.

(Vegetarian/Vegan Option)

Appetizer: Butternut squash. Blue cheese, grapes, pesto, chervil, port wine.

Main Course: Eringi mushroom. Mushroom stock, mushrooms, barley, Quinoa, herb marinated tofu.

Dessert: Raspberries and Licorice. Licorice caramel, caramel chocolate mousse, white chocolate nut crumble, raspberry granita, fermented raspberries.

 

Skráning í kvöldverð/Registration for dinnerhttps://survey.sogolytics.com/r/aPUAxu

Verð: 8.000 ISK
captcha

Vinsamlegast ýtið á senda hnappinn til að ganga frá greiðslu. Athugið að ganga þarf frá greiðslu til að staðfesta skráningu. Til að fá kvittun fyrir greiðslu þarf að senda póst á dana@unak.is / Please choose senda button to make the payment. Notice that you have to make the payment to finish your registration. Please send email to dana@unak.is for receipt.