Fyrrverandi forstöðumenn ásamt núverandi forstöðumanni RHA
Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri fagnar um þessar mundir þrjátíu ára afmæli. Frá stofnun árið 1992 hefur RHA sinnt því hlutverki að efla rannsóknir við Háskólann á Akureyri, en til marks um það birti RHA 300 rannsóknaskýrslur milli áranna 1997 og 2021. Afmælinu var fagnað með opnu húsi á skrifstofu RHA í Borgum og var fjöldi gesta sem skálaði fyrir áfanganum.
Hér að neðan má sjá myndasyrpu úr afmælisveislunni:
Arnar Þór Jóhannesson, forstöðumaður RHA
Arnar Þór Jóhannesson og tveir fyrrum forstöðumenn: Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir og Baldvin Valdemarsson
Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Valgerður S. Bjarnadóttir, Stefán Guðnason og Rannveig Gústafsdóttir
Vaka Óttarsdóttir, Kristján Þór Magnússon og Marta Einarsdóttir
Jafnréttisstofa sendi sína fulltrúa: Bryndís Elfa Valdemarsdóttir, Anna Lilja Björnsdóttir, Katrín Björg Ríkarðsdóttir og Úlfhildur J. Ásdísar Þórarinsdóttir
Hjalti Jóhannesson, Jón Þorvaldur Heiðarsson og Stefán B. Sigurðsson
Rannveig Gústafsdóttir og Elín Margrét Hallgrímsdóttir
Hólmar Erlu Svansson, Jóhann Örlygsson og Hjalti Jóhannesson
Líflegar umræður voru í boðinu
Sólveig Elín Þórhallsdótitr og Arnar Þór Jóhannesson
Ásdís Sigríður Þorsteinsdóttir, Valgerður Ósk Einarsdóttir og Stefán Guðnason
Kristinn Pétur Magnússon, Andrea Sigrún Hjálmsdóttir og Grétar Þór Eyþórsson