Aðstoðarforstöðumaður RHA í afleysingar sem sveitarstjóri

Hjalti Jóhannesson, aðstoðarforstöðumaður RHA hefur verið ráðinn tímabundið til 1. september til að sinna störfum sveitarstjóra Hörgarsveitar. Hann mun verða í leyfi frá RHA á meðan en fylgja þó eftir nokkrum verkefnum á stofnuninni fyrst um sinn.