ESPON auglýsir verkefnastyrki


Þann 24. ágúst auglýsti ESPON eftir umsóknum um styrki til eftirfarandi rannsóknarþema (Targeted analysis):

a) ADES - Airports as Drivers of Economic Success in Peripheral Regions. (300.000 evrur)

 b) AMCER - Advanced Monitoring and Coordination of EU R&D Policies at Regional Level. (350.000 evrur)

Sjá nánar hér.

Umsóknarfrestur er 19 október 2010.