ESPON-KITCASP verkefninu formlega lokið

Þær ánægjulega fréttir bárust RHA í gær að yfirstjórn ESPON hefði samþykkt allar skýrslur KITCASP verkefnisins sem er þá formlega lokið. Þannig hefur rannsóknateymið uppfyllt allar skyldur sínar gagnvart bæði ESPON og þeim hagsmunaaðilum sem komu verkefninu. Rannsóknin var unnin undir stjórn National University of Ireland, Maynooth og íslenski hluti rannsóknar hjá RHA í samráði við Skipulagsstofnun fyrir hönd hagsmunaaðila á Íslandi.  Hér er að finna aðalskýrslu og heimasvæði verkefnis hjá ESPON.