Eyfirðingar í eina sæng

Þann 22. desember kynnti RHA niðurstöður athugunar á áhrifum þess að sameina sveitarfélögin tíu í Eyjafirði í eitt. Samkvæmt verklýsingu voru eftirfarandi þættir til athugunar: Þjónusta, stjórnkerfi og rekstrar- og fjármál.

Þann 22. desember kynnti RHA niðurstöður athugunar á áhrifum þess að sameina sveitarfélögin tíu í Eyjafirði í eitt. Samkvæmt verklýsingu voru eftirfarandi þættir til athugunar: Þjónusta, stjórnkerfi og rekstrar- og fjármál.

Verkefnið var unnið fyrir Stýrihóp um sameiningu sveitarfélaga við Eyjafjörð og var í höndum þriggja manna hóps innan RHA. Verkefnisstjóri var Grétar Þór Eyþórsson, forstöðumaður RHA, en þeir Jón Þorvaldur Heiðarsson og Hjalti Jóhannesson, sérfræðingar RHA, unnu verulegan hluta verksins.

Niðurstöður athugunarinnar má skoða hér