Valmynd Leit

Fleiri bćjarbúar á Akureyri vilja frekar styttri vinnuviku en hćrri laun

Ţetta kemur fram í nýlegri spurningakönnun RHA sem náđi til 1000 íbúa á Akureyri en 664 svöruđu könnuninni.  Spurt var hvort vćri mikilvćgara ađ hćkka laun eđa stytta vinnuvikuna. Athyglisvert er ađ fleiri telja mikilvćgara ađ stytta vinnuvikuna eđa tćp 38% en tćp 28% telja mikilvćgara ađ hćkka laun. Ríflega ţriđjungur töldu hvort tveggja vera jafn mikilvćgt.  Ţegar ţetta var skođađ eftir kyni koma í ljós marktćkur kynjamunur en konur töldu meiri ţörf á ađ stytta vinnuvikuna en karla töldu mikilvćgara ađ hćkka laun.

Ţessar niđurstöđur ríma ágćtlega viđ niđurstöđur úr verkefni sem ađ RHA vinnur um ţessar mundir fyrir Reykjavíkurborg og BSRB um styttingu vinnuvikunnar án launaskerđingar, en tilraunaverkefni hefur stađiđ yfir um hríđ á nokkrum vinnustöđum og gefiđ góđa raun. Ýmsar úttektir hafa veriđ gerđar á afmörkuđum sviđum varđandi verkefniđ en RHA er fyrst og fremst ćtlađ ađ skođa áhrifin á samspil vinnu og einkalífs og jafnrétti kynjanna. Af ţví tilefni unnu tveir hópar BA nema lokaverkefni sín um tilraunaverkefniđ og tóku rýnihópaviđtöl, annars vegar viđ starfsfólk Reykjavíkurborgar og hins vegar viđ félagsmenn BSRB innan tiltekinna ríkisstofnanna. RHA skilar svo skýrslu í lok júní sem byggir á gagnaöflun úr lokaverkefnunum en ţau verđa gerđ ađgengileg á Skemmunni 1. júlí nćstkomandi.RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann