Frestun á 10. NSN ráðstefnunni

Sú frétt var að berast frá skipuleggjendum 10. árlegu NSN-ráðstefnunnar sem halda átti á Jótlandi í haust að fresta þyrfti ráðstefnunni til ársloka. Nánari tilkynningar verða sendar út strax og þær berast. Á heimasíðu ráðstefnunnar má fylgjast með framgangi á skipulagningu hennar.