Guðmundur og Erla láta af störfum

Frá og með áramótum hafa Erla Þrándardóttir og Guðmundur Ævar Oddsson látið af störfum hjá RHA.

 Frá og með áramótum hafa Erla Þrándardóttir og Guðmundur Ævar Oddsson látið af störfum hjá RHA.

Guðmundur hefur tekið  við stöðu prófstjóra og tekur einnig tímabundið við stöðu verkefnisstjóra alþjóðamála af Klemenz Bjarka Gunnarssyni sem er í leyfi.

Aðrir starfsmenn RHA munu ganga inn í þau verkefni sem Erla og Guðmundur hafa haft á sínum höndum.