Valmynd Leit

Hvernig mćtum viđ menntunarţörfum atvinnulífsins á Eyţingssvćđinu? Málţing 18. september 2019

Miđvikudaginn 18. september nćstkomandi, kl. 13:15-16:00 verđur blásiđ til málţings í Háskólanum á Akureyri um menntunarţörf í Eyjafirđi og Ţingeyjarsýslum í tilefni ţess ađ nýveriđ kom út skýrsla sem RHA vann ásamt samstarfsađilum. Helstu niđurstöđur skýrslunnar verđa kynntar og fulltrúar frá skólasamfélaginu og atvinnulífinu verđa međ innlegg.

Dagskrá:

  • Hilda Jana Gísladóttir, formađur stjórnar Eyţings, opnar málţingiđ
  • Arnar Ţór Jóhannesson, sérfrćđingur RHA
  • Guđrún Hafsteinsdóttir, formađur Samtaka iđnađarins
  • Eyjólfur Guđmundsson, rektor Háskólans á Akureyri
  • Baldvin B Ringsted, sviđsstjóri verk- og fjarnáms VMA

Pallborđsumrćđur

  • Ţóra Pétursdóttir, ráđgjafi hjá Capacent
  • Erla Björg Guđmundsdóttir, mannauđsstjóri Norđurorku
  • Valgeir Magnússon, framkvćmdastjóri SÍMEY
  • Óli Halldórsson, framkvćmdastjóri Ţekkingarnets Ţingeyinga
  • Siggeir Stefánsson, Framleiđslustjóri Ísfélags Vestmannaeyja á Ţórshöfn

Fundarstjóri: Guđrún Rósa Ţórsteinsdóttir, forstöđumađur RHA

Málţingiđ er öllum opiđ endurgjaldslaust.RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann