Valmynd Leit

Kynningarfundur Rannís 16. maí í HA: Styrkir til rannsókna og nýsköpunar

Rannsókna- og nýsköpunarsviđ Rannís bođar til fundar 16. maí n.k. kl. 13 í stofu M201 Háskólanum á Akureyri um styrki til rannsókna og nýsköpunar

Dagskrá

  • Rannsóknasjóđur m.t.t. umsóknarfrests 15. júní n.k. Fariđ yfir umsóknarferliđ og verđa sérfrćđingar til viđtals fyrir ţá sem ţess óska.
  • Tćkniţróunarsjóđur og Endurgreiđsla rannsókna og ţróunar – og ađrir smćrri sjóđir.
  • Yfirlit yfir umsóknir og styrki eftir landshlutum.

Gera má ráđ fyrir ađ umrćđa um Rannsóknasjóđ taki fyrstu tvö til ţrjú korterin. Ađ öđru leyti mun fundurinn fjalla um stćrstu stuđningssjóđi nýsköpunar og loks almennt um ţátt landsbyggđarinnar. Fundi verđur haldiđ áfram svo lengi sem fólk vill rćđa ţessi málefni. Léttar veitingar í bođi.

Sérfrćđingar Rannsóknasjóđs, Ása G Kristjánsdóttir og Ćgir Ţór Ţórsson, verđa til viđtals í tengslum viđ umsóknarfrest ţann 15. júní n.k. – hćgt er ađ bóka viđtöl fyrir fram eđa á stađnum. Sigurđur Björnsson, sviđsstjóri rannsókna- og nýsköpunarsviđs stýrir fundi.RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann