Valmynd Leit

Guđfinna Ađalgeirsdóttir heimsćkir RHA

Guđfinna Ađalgeirsdóttir heimsćkir RHA
Guđfinna Ađalgeirsdóttir

Guđfinna Ađalgeirsdóttir mun hafa ađsetur á RHA nćstu vikurnar en  Guđfinna er í rannsóknaleyfi frá HÍ og vinnur ađ loftlagsskýrslu milliríkjanefndar sameinuđu ţjóđanna.

Guđfinna er prófessor viđ Jarđvísindadeild HÍ ţar sem hún kennir bćđi grunn og framhaldsnemendum og rannsakar jökla Íslands og hvernig ţeir bregđast viđ loftlagsbreytingum. Í fyrri verkefnum hefur hún tekiđ ţátt í rannsóknum í Alaska, í Sviss, á Suđurskautslandinu, og einnig unniđ ađ tengingu loftlags og jöklalíkana fyrir Grćnlandsjökul.

Hún er nú hluti af 17 manna teymi sem hefur ţađ verkefni ađ skrifa 9. kafla nćstu loftlagsskýrslu milliríkjanefndar sameinuđu ţjóđanna (Intergovernmental Panel on Climate Change, IPCC),  (assessment report 6, AR6). Kaflinn hefur titilinn "Ocean, cryosphere, and sea level change" og ţar sitja ţví haffrćđingar, jökla-, hafís-, snjó- og sífrerafrćđingar, ásamt sjávarstöđurannsakendum saman, en í fyrri skýrslum hefur veriđ sér kafli um hvert efnanna.

Áćtlađ er ađ skýrslan komi út í apríl 2021 og ţví er enn langur tími í útgáfu, en tvćr opnar ritrýningar verđa á skýrslunni, fyrsta uppkast verđur opnađ 29. apríl-23. júní 2019 og geta allir tekiđ ţátt í ađ rýna skýrsluna og gera athugasemdir en síđan ritrýna stjórnvöld og fleiri sérfrćđingar annađ uppkast á tímabilinu 2. mars-26. apríl 2020 og ađ lokum fer loka rýning og samţykki skýrslunnar fram 12.-18. apríl 2021.RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann