Lokaráðstefna Social Return verkefnisins

Lokaráðstefna verkefnisins Social Return verður haldin á Hótel Loftleiðum Reykjavík, föstudaginn 28. september. Sjá frétt um verkefnið hér á vef RHA 23. ágúst sl.

Dagskrá ráðstefnunnar er hér. Þátttaka er ókeypis en skráning fer fram í tölvupósti til soffia@simey.is