Málstofa um menntunarþörf - Upptaka

Málstofan Hvernig mætum við menntunarþörfum atvinnulífsins á Eyþingssvæðinu er nú aðgengileg á heimasíðu Háskólans á Akureyri og má nálgast útsendinguna á þessari slóð https://www.unak.is/is/samfelagid/upptokur-og-utsendingar

Hér má sjá nokkrar myndir frá málþinginu.