Valmynd Leit

Mennta- og dagvistunarmál og málefni aldrađra brenna á bćjarbúum á Akureyri

Málefni mennta- og dagvistunarmála og málefni aldrađa og velferđarmál brenna helst á bćjarbúum á Akureyri fyrir komandi kosningar. Ţetta sýna niđurstöđur könnunar sem RHA framkvćmdi fyrir Vikudag. Í könnuninni var spurt: Hvađa málefni eru mikilvćgust ađ ţínu mati fyrir bćjarstjórnarkosningarnar ţann 26. maí nk.? Svarendur voru beđnir um ađ velja ţrjú málefni. 

Niđurstöđurnar voru ţćr ađ 45% svarenda nefndu mennta- og dagvistunarmál, velferđarmál og málefni aldrađa. 35% nefndu húsnćđismál, rúm 24% skipulagsmál og fjármál og 23,5% umhverfismál. Sjá meira um fréttina inn á vefsíđu Vikudags

Könnunin var framkvćmd á tímabilinu 23. apríl til 4. maí. Haft var samband í gegnum tölvupóst og fengust 663 svör. Svarhlutfalliđ var 62%.RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann