Millilandaflug frá Norður- og Austurlandi til Evrópu

Skýrslan „Millilandaflug frá Norður- og Austurlandi“ til Evrópu hefur verið gerð aðgengileg hér á heimasíðu Rannsóknastofnunar Háskólans á Akureyri.

 

Skýrslan var unnin af Njáli Trausta Friðbertssyni fyrir hönd RHA og að beiðni KEA. Markmiðið með verkefninu var að kanna möguleika á millilandaflugi með tilliti til farþega- og fraktflugs frá Norður- og Austurlandi.

Skýrsluna má lesa hér.