Nýr starfsmaður stjórnsýslu rannsókna RHA

Ólína Freysteinsdóttir, sem starfað hefur sem verkefnisstjóri stjórnsýslu rannsókna RHA, er á leið í barneignarleyfi. Hjalti S. Hjaltason (hjaltih@unak.is) hefur hafið störf sem verkefnisstjóri stjórnsýslu rannsókna RHA samhliða Ólínu og mun svo sinna því starfi að fullu í fjarveru Ólínu.