Valmynd Leit

Ný könnun RHA um fylgi flokkanna sýnir ađ meirihlutinn á Akureyri er fallinn

Samkvćmt niđurstöđum könnunarinnar myndi meirihluti bćjarstjórnar Akureyrar, sem skipađur er Framsóknarflokki, Samfylkingunni og L-listanum, falla ef kosiđ yrđi í dag.

Sjálfstćđisflokkurinn mćlist međ mest fylgi allra stjórnmálaflokka á Akureyri eđa 28,6% og fengi fjóra kjörna bćjarfulltrúa ef gengiđ yrđi til kosninga í dag. Sjálfstćđisflokkurinn myndi ţví bćta viđ sig einum manni frá síđustu sveitarstjórnarkosningum. Framsóknarflokkurinn tapar hins vegar manni. Flokkurinn mćlist međ 9,6% fylgi og fengi einn mann kjörinn ef kosiđ yrđi nú.

Samfylkingin mćlist međ 19,3% og fengi tvo menn kjörna líkt og fyrir fjórum árum. L-listinn fengi sömuleiđis tvo menn kjörna. Flokkurinn mćlist međ 19% fylgi og héldi sínum tveimur bćjarfulltrúum. Munurinn á milli Samfylkingar og L-listans er ekki marktćkur. Vinstri grćnir mćlast međ 10,7% fylgi og einn mann kjörinn líkt og í síđustu kosningum.

Miđflokkurinn mćlist međ 7,8% fylgi og fengi einn mann kjörinn. Píratar mćlast međ 5,1% fylgi og nćđi ekki fulltrúa inn í bćjarstjórn. Ţessir tveir flokkar eru ađ bjóđa fram í fyrsta sinn á Akureyri en frambođslistar ţeirra lágu ekki fyrir ţegar könnunin hófst.

Könnunin var framkvćmd á tímabilinu 23. apríl til 4.maí. Haft var samband viđ rúmlega ţúsund manns í gegnum tölvupóst og fengust 663 svör. Óákveđnir voru 243 og 24 vildu ekki svara. Tveir sögđust kjósa annan flokk og tuttugu ćtluđu ekki ađ kjósa. Svarhlutfalliđ var 62%.

Fréttina í heild sinni má sjá inn á heimasíđu Vikudags 


RHA mun birta fleiri niđurstöđur úr könnuninni, um ýmis málefni sem snerta bćjarbúa, á nćstu dögum.RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann