Valmynd Leit

Ný skýrsla um áhrif af styttingu vinnuvikunnar hjá Reykjavíkurborg og völdum ríkisstofnunum

Arnar Ţór Jóhannesson sérfrćđingur hjá RHA kynnti nýveriđ skýrslu sem hann vann ásamt Önnu Soffíu Víkingsdóttur fyrir Reykjavíkurborg og BSRB um áhrif af tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar. Í skýrslunni kemur fram ađ ađ stytting vinnuvikunnar hafi auđveldađ ţátttakendum ađ samrćma vinnu og einkalíf og minnkađ ţađ álag sem er á heimilinu. Karlarnir töldu sig taka meiri ţátt og axla meiri ábyrgđ á heimilisstörfum en hún var svipuđ hjá konum. Vistunartími barna styttist og gćđastundir međ fjölskyldu jukust. Ţar er ennfremur dregiđ fram ađ samskipti viđ bćđi vinnufélaga og fjölskyldu eru betri og létt hefur á heimilunum eftir ađ vinnuvikan var stytt.

Ekki er síđur áhugavert ađ ţátttakendur í tilraunaverkefnunum upplifđu almennt bćtta líkamlega og andlega heilsu og meiri orku, sem nýtist bćđi í vinnu og utan hennar. Ţá eykst starfsánćgja. Skýrsluna má nálgast hér og hér má finna viđtal viđ Arnar úr ţćttinum Samfélagiđ á Rás 1.

Nemendaverkefni um sama efni má nálgast hér og hér.RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann