Valmynd Leit

Ný skýrsla um stöđu heilbrigđisţjónustu á Norđurlandi vestra.

Skýrslan var unnin af Rannsóknarmiđstöđ Háskólans á Akureyri fyrir Samtök sveitarfélaga á Norđurlandi vestra.  Um er ađ rćđa áhersluverkefni sóknaráćtlana landshluta áriđ 2017.

Í skýrslunni er dregin saman stađa heilbrigđisţjónustu í landshlutanum og borin saman viđ Vestfirđi sem er samanburđarsvćđi í ţessari rannsókn. Helsti munurinn á ţessum svćđum er ađ á Vestfjörđum er skurđlćknir og fćđingarţjónusta sem er ekki á Norđurlandi vestra. Skurđstofa er til stađar á Sauđárkróki en hún er ađeins notuđ í mjög einföld verkefni. Erfiđlega gengur ađ fastráđa heimilislćkna á Norđurlandi vestra líkt og annars stađar á landsbyggđinni og skýra ţarf betur reglur um komur sérfrćđilćkna. Almennt virđist skorta reglur um frambođ á ţjónustu og rćđast frambođiđ frekar af hefđ heldur en mćlanlegri ţörf. Sálfrćđiţjónusta hefur aukist á svćđinu öllu en skortur er á ţjónustu geđlćkna á svćđinu og er mjög brýnt ađ leysa úr ţeirri ţörf ađ mati skýrsluhöfundar.

Nánari upplýsingar um stöđu heilbrigđisţjónustu á Norđurlandi vestra má sjá í skýrslu RHA.RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann