Valmynd Leit

Rannsóknaţjónusta Hagstofu Íslands - ný ţjónustuleiđ

Mánudaginn 13. nóvember 2017 kl: 12.00-12.50 mun Margrét Valdimarsdóttir kynna Rannsóknarţjónustu Hagstofu Íslands.

Hagstofa Íslands býr yfir miklu magni gagna sem nýta má í rannsóknir. Beiđnir um ađgang ađ gögnum fara nú í gegnum Rannsóknaţjónustuna. Til ţess ađ umsóknarferliđ gagni hratt og greiđlega fyrir sig er mikilvćgt ađ rannsakendur sé vel upplýstir um ţá ţjónustu sem er í bođi.

Kynningin verđur send í gegnum Zoom og verđur í stofu 262 í Rannsóknahúsinu Borgum. Jafnframt gefst tćkifćri til ađ spyrja Margréti út í rannsóknaţjónustuna.RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann