Valmynd Leit

RHA hlýtur 6 milljón króna styrk úr Sóknaráćtlun Norđurlands eystra

RHA hlaut styrk fyrir verkefniđ Menntunarţörf og tćkifćri eftir starfssviđum og greinum á Norđurlandi og er RHA framkvćmdaađili en Atvinnuţróunarfélag Eyjafjarđar, Atvinnuţróunarfélag Ţingeyinga, SÍMEY og Ţekkingarnet Ţingeyinga eru samstarfsađilar.

Ađal markmiđ verkefnisins er ađ kanna menntunarţörf vinnumarkađarins á Norđurlandi eftir starfssviđum og greinum, bćđi hvađ grunn- og framhaldsmenntun varđar. Rannsóknin fer bćđi fram í formi viđtala viđ ađila á vinnumarkađi og forsvarsmenn menntastofnana á svćđinu en einnig verđur könnun lögđ fyrir stjórnendur fyrirtćkja. Áćtlađ er ađ verkefniđ verđi unniđ í apríl til nóvember 2018.

Auk ţessa verkefnis samţykkti stjórn Eyţings sex önnur áhersluverkefni Sóknaráćtlunar Norđurlands eystra fyrir áriđ 2018. Alls var úthlutađ 58,5 milljónum króna.

Hér má sjá lista yfir áhersluverkefni sóknaráćtlunar Norđurlands eystra fyrir áriđ 2018 https://www.eything.is/is/frettir/ahersluverkefni-2018

 RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann