Valmynd Leit

RHA hlýtur styrk úr Byggđarannsóknarsjóđi til ađ rannsaka mönnun sveitastjórna

RHA hlaut styrk ađ fjárhćđ 2 mkr. til verkefnisins Mönnun sveitastjórna. Markmiđ ţessarar rannsóknar er ađ kanna ţađ međal sveitarstjórnarmanna hvort ţeir hafi í raun og veru sóst eftir ţátttöku í sveitarstjórn og hvort mönnun sveitarstjórna sé orđiđ raunverulegt vandamál í smćrri sveitarfélögum. Ţá verđur kannađ hlutfall kvenna í sveitarstjórn í ţessum sveitarfélögum og ţví velt upp hvort fyrirkomulagiđ hafi áhrif á hlut ţeirra.

Fjögur verkefni hlutu styrk úr Byggđarrannsóknarsjóđi ađ ţessu sinni en hér má sjá nánari upplýsingar um úthlutunina og verkefnin. 

 RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann