Valmynd Leit

Sameiningar sveitarfélaga?

Hjalti Jóhannesson, sérfrćđingur RHA kom ađ stóru átaki um sameiningu sveitarfélaga áriđ 1993 og vann lengi á sveitarstjórnarstiginu. Hann tjáđi sig í morgunútvarpi Rásar eitt um sameiningarhugmyndir Samtaka atvinnulífins sem komu nýveriđ fram og ganga í stórum dráttum út á ađ breyta starfssvćđum landshlutasamtaka sveitarfélaga í ný sveitarfélög. Hér má hlusta á spjall hans viđ Rögnvald Má Helgason ţáttagerđarmann um máliđ.RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann