Samfélagsáhrif álvers við Húsavík

RHA kom að undirbúningi umhverfismats álvers á Bakka við Húsavík sem var í kynningarferli í upphafi sumars. Hér má finna heimasíðu verkefnisins og hér er sérfræðiskýrsla RHA um samfélagsáhrif álversins. Smávægileg uppfærsla upplýsinga verður í endanlegri matsskýrslu miðað við sérfræðiskýrslu RHA að loknum athugasemdafresti enda var henni lokið í ársbyrjun 2009.