Valmynd Leit

Sérfrćđingur RHA rćđir um viđhorf til loftlagsbreytinga

Fréttastofa RÚV hefur stađiđ fyrir umfjöllun um viđhorf til loftlagsbreytinga í kvöldfréttum. Eva Halapi, sérfrćđingur hjá Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri stjórnađi áriđ 2012 rannsókn á viđhorfum ungra Íslendinga til loftlagsbreytinga.  Ţar kemur kom í ljós ađ íslensk ungmenni virđast hafa litlar áhyggjur af loftlagsbreytingum. Hér má sjá umfjöllun RÚV og viđtal viđ Evu.

Í annarri samantek RÚV er einnig fjallađ um viđhorf til loftlagsmála út frá stjórnmálaskođun en ţar kemur í ljós ađ kjósendur flokka sem eru flokkađir frá miđju og til hćgri hafa minni áhyggjur af áhrifum loftlagsbreytinga og einnig minni trú á ađ loftlagsbreytingar séu af mannavöldum. Eva Halapi, sérfrćđingur RHA segir ţetta í takt viđ niđurstöđur erlendra rannsókna. Hér má sjá umfjöllun RÚV og viđtal viđ Evu.RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann