Skýrsla um samfélagsáhrif vegar um Dynjandisheiði

Út er komin skýrsla um samfélagsáhrif vegar um Dynjandisheiði sem var unnin að beiðni Vegagerðarinnar. Fram kemur að nokkur svið samfélagsins geta orðið fyrir áhrifum enda skapast miklir möguleikar á auknum samskiptum þegar heilsárssamgöngur komast á milli sunnan- og norðanverðra Vestfjarða. Skýrsluna má nálgast hér.