Valmynd Leit

Skýrslur um samfélagsleg áhrif ferđaţjónustu

Út eru komnar tvćr skýrslur um samfélagsleg áhrif ferđaţjónustu sem unnar voru í sameiningu af Rannsóknamiđstöđ ferđamála og Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri fyrir Atvinnuvega- og nýsköpunarráđuneytiđ. Var markmiđiđ ađ greina ţćr breytingar sem orđiđ hafa vegna aukins fjölda ferđafólks á ţremur stöđum á landinu, ţ.e. Höfn í Hornafirđi, Mývatnssveit og Siglufirđi. Í fyrri skýrslunni er gerđ grein fyrir niđurstöđu símakönnunar sem var framkvćmd á svćđunum ţremur áriđ 2016 og svćđin ţrjú borin saman. Í ljós kom talsvert greinilegur munur á umfangi og eđli breytinganna á svćđunum ţremur.

Einnig voru birtar ţemagreindar niđurstöđur úr viđtölum viđ íbúa á stöđunum en ţćr niđurstöđur féllu í stórum dráttum vel ađ niđurstöđum símakönnunarinnar. Einnig var hvert svćđi greint út frá fyrirliggjandi gögnum svo sem fjölda íbúa og gesta. Slóđ á skýrsluna má nálgast hér.

Seinni skýrslan er fyrst og fremst gerđ til ţess ađ sýna frekara niđurbrot á hverju svćđi fyrir sig og greina spurningakönnunina eftir fleiri bakgrunnsbreytum. Niđurstöđurnar eru sýndar án lýsandi tölfrćđi en ćttu ađ vera áhugaverđar fyrir ţá sem vilja kynna sér hvert svćđi fyrir sig betur. Slóđ á skýrsluna má finna hér.RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann