Stytting þjóðvegar 1 í Húnaþingi

Skýrsla um þjóðhagslega arðsemi þess að stytta núverandi Þjóðveg 1 í Húnaþingi hefur verið gerð opinber.  Skýrsluna vann Jón Þorvaldur Heiðarsson, hagfræðingur hjá RHA. 

 

Skýrsla um þjóðhagslega arðsemi þess að stytta núverandi Þjóðveg 1 í Húnaþingi hefur verið gerð opinber.  Skýrsluna vann Jón Þorvaldur Heiðarsson, hagfræðingur hjá RHA. 

Niðurstaða skýrslunnar er að styttingin sé gríðarleg arðsöm fyrir samfélagið.   Ávinningur samfélagsins af framkvæmdinni er metinn á um 2.600 milljónir króna en áætlaður kostnaður við framkvæmdirnar er um 800 milljónir.  Jafnframt er arðsemi þess fjármagns sem sett er í framkvæmdina metin um 27%.

Skýrsluna má lesa hér.