Valmynd Leit

Tćkifćri dreifđra byggđa í 4. iđnbyltingunni - (dreift) málţing 5. september

Fimmtudaginn 5. september nćstkomandi, kl. 9-13.30 verđur haldiđ áhugavert málţing um tćkifćri sem felast í 4. iđnbyltingunni fyrir dreifđar byggđir. Ţađ sem er óvenjulegt - og í anda viđfangsefnisins - er ađ málţingiđ verđur haldiđ frá mörgum stöđum samtímis; Akureyri, Borgarnesi, Ísafirđi, Reyđarfirđi, Sauđárkróki og Selfossi.

Sjá nánar um fundarstađina á hverjum stađ hér á vef Nýsköpunarmiđstöđvar og ţar má skrá sig á viđburđinn.

Dagskrá:

Kl. 09:00 Ávarp Ţórdísar Kolbrúnar Gylfadóttir ferđamála, iđnađar- og nýsköpunarráđherra
Kl. 09:10 Fundarstjóri tekur viđ.
Kl. 09:15 Ragnheiđur Magnúsdóttir, formađur tćkninefndar Vísinda - og tćkniráđs 
Kl. 09:35 David Wood, framtíđarfrćđingur frá Bretlandi
Kl. 09:55 Stafrćnt Ísland. Berglind Ragnarsdóttir verkefnastjóri.
Kl. 10:05 Nýsköpun og frumkvöđlastarf í brothćttum byggđarlögum. Eva Pandóra Baldursdóttir verkefnastjóri
Kl. 10:15 Stutt kaffi hlé
Kl. 10:30 Austurland. María Kristmundsdóttir Alcoa Fjarđarál
Kl. 10:40 Norđurland eystra. Garđar Már Birgisson – thula.is 
Kl. 10:50 Norđurland vestra. Álfhildur Leifsdóttir kennari í Ársskóla
Kl. 11:00 Suđurland. Eva Björk Harđardóttir oddviti Skaftárhrepps
Kl. 11:10 Vestfirđir. Arnar Sigurđsson Blábankastjóri.
Kl. 11:20 Vesturland. Sćvar Freyr Ţráinsson bćjarstjóri Akranes.
Kl. 11:30 Ávarp Sigurđar Inga Jóhannssonar samgöngu og sveitastjórnarráđherra

Kl. 11:40 Kaffi og vinnustofur

Kl. 12:30 Léttur hádegisverđur
Kl. 13:00  Fyrirspurnir og umrćđur
Kl. 13:30  Málţingslok

Fundastjóri: Sigríđur Kristjánsdóttir framkvćmdastjóri Vestfjarđastofu.RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann