Valmynd Leit

Ţjónustugreining vegna Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs

Ţjónustugreining vegna Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs
Nýr Herjólfur

RHA lauk í desember skýrslu fyrir Vestmannaeyjabć og samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneytiđ. Ţar var greint frá ţjónustugreiningu sem Hjalti Jóhannesson og Arnar Ţór Jóhannesson unnu. Samgöngur á milli lands og Eyja brenna mjög á íbúum og forsvarsmönnum fyrirtćkja og stofnana og eru lykilatriđi fyrir búsetu og atvinnurekstur í Vestmannaeyjum og mikiđ hitamál. Landeyjahöfn var bylting í samgöngum en nýtist alls ekki jafn vel og vćntingar gerđu ráđ fyrir. Mikil vonbrigđi eru vegna ţess. Ný ferja er vćntanleg síđla sumars og bundnar miklar vonir viđ ađ siglingar til Landeyjahafnar muni verđa tryggari. Hér má sjá frétt um máliđ á eyjar.net.RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann