Tímabundnar breytingar á stjórnun RHA/Temporary changes in management

Í lok maí fór Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir, forstöðumaður RHA í fæðingarorlof. Hjalti Jóhannesson mun gegna starfi forstöðumanns til áramóta en þá snýr Guðrún aftur til starfa.

At end of May Gudrun Rosa Thorsteinsdottir, RHA's director, went on maternal leave. Hjalti Johannesson will take on duties as director until end of this year when Gudrun returns from her leave.