Valmynd Leit

Um 60% bćjarbúa á Akureyri telja ađ fjöldi ferđamanna sé hćfilegur yfir sumarmánuđina

Ţetta kemur fram í nýlegri spurningakönnun RHA sem náđi til 1000 íbúa á Akureyri. Spurt var  hvađ fólki fyndist um fjölda ferđamanna í sinni heimabyggđ. Um 60% íbúa telja ađ ţeir séu hćfilega margir frá júní og fram í október, tćplega 26% finnst ţeir vera of margir en 14% finnst ţeir vera of fáir. Heilt yfir ţykir bćjarbúum hćfilega margir ferđamenn í sinni heimabyggđ allt áriđ í kring. Yfir vetrarmánuđina finnst ríflega 48% bćjarbúa of fáir ferđamenn vera í bćnum en tćplega 48% telja fjöldann vera hćfilegan.

Bćjarbúar voru einnig spurđir í könnuninni hvernig ţeir meta efnahagslegt mikilvćgi ferđaţjónustu fyrir bćinn. Ţar kemur í ljós ađ um 80% bćjarbúa telja ferđaţjónustu mikilvćga en ţó telja ađeins 14% hana vera undirstöđu atvinnuveg. Fimm og hálf prósent telja efnahaglegt mikilvćgi ferđaţjónustu lítiđ eđa ekkert.  

Könnunin var framkvćmd á tímabilinu 23. apríl til 4. maí. Haft var samband í gegnum tölvupóst og fengust 663 svör. Svarhlutfalliđ var 62%.

Niđurstöđurnar ríma ágćtlega viđ könnun sem RMF gaf út áriđ 2018 ţar sem RHA annađist gagnaöflun en ţar kom einnig fram ađ 60% íslendinga töldu fjölda ferđamanna í sinni heimabyggđ vera hćfilegan. Á Norđurlandi voru 67% á ţeirri skođun en tćp 24% töldu ferđamenn vera of marga yfir sumartímann. Skýrslu RMF um Viđhorf íbúa á Norđurlandi til ferđamanna og ferđaţjónustu má nálgast hér http://www.rmf.is/static/research/files/nordurlandpdfRHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann