Valmynd Leit

Vantar ţig vinnu međ skóla?

RHA óskar ađ ráđa spyrla til starfa í lok ágúst - byrjun september. Vinnutími frá kl. 17-21:30 virka daga, 12-16 á laugardögum og 13-17 á sunnudögum. Gerđ er krafa um ađ umsćkjandi tali góđa og skýra íslensku, hafi frumkvćđi og metnađ til ađ ná árangri í starfi, sé stundvís og sjálfstćđur í vinnubrögđum. Reynsla af úthringingum er mikill kostur.

Ţeir sem hafa áhuga vinsamlegast sendiđ inn umsókn í tölvupósti. Frekari upplýsingar veitir Anna Soffía Víkingsdóttir, sérfrćđingur á RHA í síma 460 8907 eđa tölvupósti annasoffia@unak.is.RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann