Valmynd Leit

Verkefni um stöđu heilbrigđisţjónustu á Norđurlandi vestra

RHA hefur tekiđ ađ sér ađ greina stöđu heilbrigđisţjónustu á Norđurlandi vestra. Markmiđ verkefnisins er ađ sjá megi á einum stađ hvađa ţjónusta er veitt í heilbrigđismálum í landshlutanum. Verđa niđurstöđur bornar saman viđ sambćrilegan landshluta (Vestfirđi). Ţá verđur greint hvađa ţćtti heilbrigđisţjónustunnar sé brýnast ađ lagfćra eđa innleiđa í landshlutanum.

Verkefniđ er unniđ fyrir SSNV; Samtök sveitarfélaga á Norđurlandi vestra og er eitt af áhersluverkefnum Sóknaráćtlunar Norđurlands vestra 2017. Áćtluđ verklok eru í febrúar 2018.RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann