Viðtal um samfélagsbreytingar á Austurlandi

Samfélagsbreytingar á Austurlandi vegna álvers- og virkjanaframkvæmda er vinsælt fréttaefni. Dæmi um slíkt er viðtal við Hjalta Jóhannesson, sérfræðing hjá RHA sem er núverandi verkefnisstjóri rannsóknar á þessum samfélagsbreytingum sem RHA hefur umsjón með. Viðtalið birtist í Fjarðaálsfréttum sem dreift er í öll hús á Austurlandi.

Fjórar rannsóknaskýrslur sem komið hafa út í verkefninu eru aðgengilegar hér á vefnum, sjá útgefnar rannsóknaskýrslur hér.