Valmynd Leit

Vísindaskóli unga fólksins hlýtur styrk úr Menningar- og viđurkenningasjóđ KEA

Vísindaskóli unga fólksins hlýtur styrk úr Menningar- og viđurkenningasjóđ KEA

Vísindaskóli unga fólksins viđ Háskólann á Akureyri hlaut styrk úr flokkum menningar- og samfélagsverkefni en ţetta er í annađ sinn á fimm árum sem skólinn hlýtur styrk frá KEA og nú ađ upphćđ 300.000 ţúsund kr. Vísindaskólinn sem er í umsýslu RHA – Rannsóknarmiđstöđvar Háskólans á Akureyri er samfélagslegt verkefni og hafa mörg fyrirtćki og félög stutt dyggilega viđ bakiđ á Vísindaskólanum frá upphafi og hefur KEA veriđ eitt ţeirra.

Styrkúthlutunin fór fram viđ hátíđlega athöfn í Menningarhúsinu Hofi 1. desember síđastliđinn. Ţetta var í 85. skipti sem KEA veitir styrki úr sjóđnum. Alls bárust um 140 umsóknir til sjóđsins en úthlutađ var rúmlega 15,6 milljónum króna til 64 ađila. 

Veittir voru styrkir úr ţremur flokkum: Menningar- og samfélagsverkefni, Rannsókna- og menntastyrkir og Íţrótta- og ćskulýđsstyrkir. RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann